Fyrirtækið Magic Mask var stofnað árið 2022 og er staðsett á Íslandi og selur vörur sínar um allan heim. Áherslur fyrirtækisins eru að veita gæða vöru og þjónustu sem er umhverfisvæn og veitir viðskiptavinum sínum raunverulegar lausnir til húðumhirðu og vellíðan. Framtíðaráform fyrirtækisins er að bæta við vörum og nýjungum á hverju ári og þar með vaxa með markaðnum og þörfum viðskiptavina okkar.