Shine x6

4.500 kr.

Shine maskinn er frábær í alla staði en hann vinnur gegn öldrun húðarinnar, minnkar opnar húðholur, dregur aukaolíu úr húðinni, stinnir húðina og gerir hana silkimjúka og ljómandi. Vertu besta útgáfan af sjálfum þér og geislaðu!

 

Keyptu 6 pakka í einu og fáðu burstann frítt með frá Magic Mask.
Shine maskinn er frábær í alla staði en hann vinnur gegn öldrun húðarinnar, minnkar opnar húðholur, dregur aukaolíu úr húðinni, stinnir húðina og gerir hana silkimjúka og ljómandi. Vertu besta útgáfan af sjálfum þér og geislaðu!

Notkunnarleiðbeiningar

Maskinn kemur óblandaður í duftformi og virkjast með því að blanda vatni saman við hann. Mikilvægt er að nota ekki of mikið vatn en ef að maður setur of mikið vatn þá má bíða í nokkrar mínútur á meðan maskinn þykkist, best er að hafa maskann vel þykkann áður en hann er borinn á andlit. Þegar maskinn er borinn á andlit myndast kælandi gelgríma á 10-20 mín, en það eru góðar leiðbeiningar á íslensku og ensku á pakkningunni. Maskinn má fara yfir allt andlitið, þar á meðal augun, og situr ekki fastur í hárum heldur flettist vel af.